Heilunarguðsþjónusta sunnudag 17. desember kl. 17

Heilunarguðsþjónusta í samstarfi Fríkirkjunnar í Reykjavík, Kærleiksseturs og Sálarrannsóknafélags Íslands.
Friðbjörg Óskarsdóttir heilari og fræðslumiðill leiðir kirkjugesti í heilunarhugleiðslu.
Ávarp flytur séra Hjörtur Magni Jóhannsson.
Um tónlist sjá Gunnar Gunnarsson og Sönghópurinn við Tjörnina.