Guðsþjónusta sunnudaginn 26.nóvember kl.14

Dr. Sigurvin Lárus Jónsson leiðir stundina.
Tónlist stjórnar Örn Arnarsson, gítarleikari.
Fjölskyldur fermingarbarna eru hvattar til að mæta.

Verið öll hjartanlega velkomin!