Guðsþjónusta sunnudaginn 26. febrúar kl. 14

Lítil bók um stóra hluti.
Í guðsþjónustunni mun Þórunn Valdimarsdóttir rithöfundur flytja erindi um ,,stóra hluti” byggða á nýútkominni bók hennar.
Tónlist er í höndum Gunnars Gunnarssonar, hljómsveit og sönghópi kirkjunnar, prestur er Dr. Sigurvin Lárus Jónsson.
Verið öll hjartanlega velkomin.