Guðsþjónusta sunnudaginn 24. febrúar kl. 14

Konudagurinn – Biblíudagurinn.

Marin Markuze mun lesa úr hinum helgu ritningum á frummálinu.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur leiðir stundina.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.

Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta.

Verið öll hjartanlega velkomin.