Sumarguðsþjónusta sunnudaginn 2.maí kl.14

Fríkirkjan í Reykjavík.
Sumarguðsþjónusta sunnudag  kl. 14.oo.
Árni Gunnarsson guðfræðingur predikar um fjölhyggjuna og trúna.
Sönghópurinn við Tjörnina og hljómsveitin Mantra leiða tónlistina undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista.

Allir hjartanlega velkomnir, Hjörtur Magni
Fríkirkjan við Tjörnina.