
G(l)EÐ(i)-SPJALL í Fríkirkjunni í Reykjavík, sunnudaginn 14. maí kl. 14.00.
Máttur gleðinnar sem verkfæri í lífinu verður þema stundarinnar G(l)EÐ(i)-SPJALL í Fríkirkjunni í Reykjavík, sunnudaginn 14. maí kl. 14.00.
Þorsteinn Guðmundsson, sálfræðingur og grínisti, mun flytja erindið ,,lifðu í lukku” og Sólveig Fríða Kjærnested sálfræðingur mun fjalla um geðheilbrigði og trú.
Tónlistarfólk Fríkirkjunnar undir stjórn Gunnars Gunnarssonar flytur gleðitóna.
Verið öll hjartanlega velkomin!
Verið öll hjartanlega velkomin!