FERMINGARSKÓLI FRÍKIRKJUNNAR VIÐ TJÖRNINA AÐ HEFJAST!

Fermingarskólinn hefst með samverustund í Fríkirkjunni sunnudaginn 14. ágúst kl. 14:00.
Fermingarskólinn stendur yfir vikuna 15.- 19. ágúst, frá kl.10:30- 13:30.
Fræðslan fer að mestu leiti fram í Fríkirkjunni og í safnaðarheimilinu að Laufásvegi 13.
Hver fræðslustund hefst í sal safnaðarheimilisins, stundvíslega kl. 10:30