
Fermingarmessa sunnudaginn 23. apríl kl. 14
Prestar Fríkirkjunnar Sr. Hjörtur Magni og Dr. Sigurvin Lárus þjóna fyrir altari.
Hljómsveitin Mantra og Sönghópurinn við Tjörnina leiða sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.
Verið öll hjartanlega velkomin.