Fríkirkjan, RÚV og Ríkiskirkjan

Fríkirkjan, RÚV og Ríkiskirkjan

Hjörtur Magni Jóhannsson, Fríkirkjuprestur við Tjörnina. Hjörtur Magní Jóhannsson skrifar Hefðin fyrir sunnudagsmessum RÚV nær alveg aftur til fyrstu útsendinga Ríkisútvarpsins árið 1930. Fríkirkjan í Reykjavík hefur verið hluti af þeirri hefð alveg frá upphafi enda söfnuðurinn og kirkjubyggingin svo…

Lesa meira
Kvöldmessa sunnudaginn 13. nóvember kl. 20

Kvöldmessa sunnudaginn 13. nóvember kl. 20

Sönghópurinn við Tjörnina og Fríkirkjubandið ásamt Gunnari Gunnarssyni, flytja okkur ljúfa tónlist. Fermingarbörn taka þátt. Stundin er í umsjón sr. Hjartar Magna Jóhannssonar. Allir hjartanlega velkomnir! ATH. engin guðsþjónusta verður kl. 14 þennan dag.

Lesa meira
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 16.október kl.14

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 16.október kl.14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur leiðir stundina. Fermingarbörn taka þátt. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Önnu Dúnu Halldórsdóttur. Við hvetjum fjölskyldur fermingarbarna til að mæta og vera með börnum sínum í…

Lesa meira
Kvöldmessa sunnudagskvöldið 9. október kl. 20

Kvöldmessa sunnudagskvöldið 9. október kl. 20

Íhugun, ljósið, fegurð og friður. Sönghópurinn við Tjörnina og Fríkirkjubandið ásamt Erni Arnarsyni gítarleikara, flytja okkur ljúfa tónlist. Stundin er í umsjón sr. Hjartar Magna Jóhannssonar. Fermingarbörn og foreldrar eru hvött til að mæta. Allir hjartanlega velkomnir! ATH. engin guðsþjónusta…

Lesa meira