Guðsþjónusta sunnudaginn 29. janúar kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 29. janúar kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Umfjöllunarefni: “Hvers virði er eitt mannslíf“ Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 22. janúar kl.14

Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 22. janúar kl.14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur leiðir stundina. Fermingarbörn taka þátt. Barn verður borið til skírnar. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Við hvetjum fjölskyldur fermingarbarna til að mæta og vera…

Lesa meira
Helgihald um jól og áramót

Helgihald um jól og áramót

Aðfangadagur 24.desember kl. 18 Aftansöngur á aðfangadagskvöldi. Söngkonan Heiðdís Hanna Sigurðardóttir syngur einsöng. Sönghópurinn við Tjörnina syngur jólin inn  undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, organista. Sr. Hjörtur Magni leiðir stundina. Aðfangadagur 24.desember kl. 23:30 Miðnætursamvera á jólanótt. Ellen Kristjánsdóttir og dætur…

Lesa meira
Heilunarguðsþjónusta, sunnudaginn 18. desember kl. 14

Heilunarguðsþjónusta, sunnudaginn 18. desember kl. 14

Heilunarguðsþjónusta í samstarfi Frikirkjunnar, Sálarrannsóknarfélags Íslands og Kærleiksseturs. Heilun og hugleiðsla verður hluti að guðsþjónustunni. Predikun: séra Hjörtur Magni Jóhannsson Tónlist: Gunnar Gunnarsson Söngur: Sönghópurinn við Tjörnina. Heilun annast starfandi heilarar hjá félögunum ásamt nemum. Friðbjörg Óskarsdóttir heilari leiðir kirkjugesti…

Lesa meira
Aðventukvöld, fimmtudaginn 15. desember kl. 20

Aðventukvöld, fimmtudaginn 15. desember kl. 20

Fjölbreytt og glæsilegt tónlistarkvöld. Rithöfundurinn Þórarinn Eldjárn les úr nýrri bók sinni og spjallar við gesti. Fram koma Stefanía Svavarsdóttir, söngkona, Sönghópurinn við Tjörnina og Fríkirkjubandið ásamt Gunnari Gunnarssyni sem jafnframt er organisti kirkjunnar og stjórnandi sönghóps. Barnakór Fríkirkjunnar syngur…

Lesa meira
Guðsþjónusta, sunnudaginn 4. desember kl. 14

Guðsþjónusta, sunnudaginn 4. desember kl. 14

Annar sunnudagur í aðventu. Annað kerti í aðventukransi. Betlehemskertið, tendrað Séra Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og leiðir stundina. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til að mæta. Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 27. nóvember kl. 14

Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 27. nóvember kl. 14

Fyrsti sunnudagur í aðventu. Fyrirtaks fjölskyldustund í Fríkirkjunni. Fyrsta ljós á aðventukransi, Spádómskerti, tendrað. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur predikar og leiðir stundina. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Tilvalið fyrir fjölskyldur að mæta í miðbæinn í…

Lesa meira
Á ljúfum nótum, hádegistónleikar fimmtudaginn 24. nóvember kl.12

Á ljúfum nótum, hádegistónleikar fimmtudaginn 24. nóvember kl.12

Hljómsveiting Andakt flytur þjóðlög og sveitatónlist í bland í Fríkirkjunni í Reykjavík. Tónleikarnir verða næstkomandi fimmtudag, 24. nóvember, hefjast kl. 12:00 og taka um hálfa klukkustund. Flytjendur eru Ágústa Sigrún Ágústsdótir, söngur, Haraldur V. Sveinbjörnsson, söngur, gítar, píanó og Sváfnir Sigurðarson, söngur, gítar.…

Lesa meira