Fjölskyldu- og fermingarmessa sunnudaginn 13. ágúst kl. 14

Fyrsta guðsþjónusta eftir sumarfrí.

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina þar sem ungur drengur Sindri Freyr Jónsson mun fermast.
Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista.
Fermingarbörn sem fermast munu árið 2018 eru hvött til að mæta ásamt fjölskyldum sínum þar sem stundin markar upphaf fermingarfræðslu Fríkirkjunnar þetta haust.

Verið öll hjartanlega velkomin.