Barnakór við Tjörnina!-Viltu vera með?

Barnakór við Tjörnina!-Viltu vera með?

Barnakór Fríkirkjunnar hefur starfsemi sína á ný eftir sumarfrí. Allir söngelskir krakkar á aldrinum 6−12 ára eru velkomnir og hvattir til að mæta. Í vetur verða æfingar á þriðjudögum frá 16:30−17:30. Fyrsta æfing verður þriðjudaginn 8.september. Nánari upplýsingar gefur Álfheiður Björgvinsdóttir kórstjóri í…

Lesa meira
Fermingarmessa sunnudaginn 23. ágúst kl. 14

Fermingarmessa sunnudaginn 23. ágúst kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbarn dagsins er: Erna Guðrún Halldórsdóttir Reynihvammi 7, 200 Kópavogur Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Fermingarmessa sunnudaginn 16. ágúst kl. 14

Fermingarmessa sunnudaginn 16. ágúst kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista Fermingarbarn dagsins er: Linda Rún Jónsdóttir Ljósuvík 24, 112 Reykjavík Verið öll hjartanlega velkomin.

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 21. júní kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 21. júní kl. 14

Fríkirkjan í Reykjavík hefur frá upphafi veitt stuðning og verið máttugt afl í baráttunni fyrir kvenréttindum og almennum mannréttindum. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson predikar og þjónar fyrir altari. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Við vonumst sérstaklega…

Lesa meira
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 7. júní kl. 14

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 7. júní kl. 14

Fjölskyldumessa á Sjómannadegi. Fríkirkjan við Tjörnina býður börnum og fullorðnum til fjölskyldustundar á sjómannadaginn. Svavar Knútur tónlistarmaður mun vera með skemmtilegt innlegg í stundina. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björvinsdóttur auk Sönghópsins við  Tjörnina. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson og…

Lesa meira