Hádegistónleikar fimmtudaginn 16. nóvember kl. 12 – Heimskringla

Hádegistónleikar fimmtudaginn 16. nóvember kl. 12 – Heimskringla

Fimmtudaginn 16. nóvember verður fluttur hinn skemmtilegi ljóðaflokkur Heimskringla á hádegistónleikum í Fríkikjunni. Flokkinn samdi Tryggvi M. Baldvinsson við ljóð Þórarins Eldjárns. Flytjendur eru Berta Dröfn Ómarsdóttir, sópran og Sigurður Helgi Oddsson, píanóleikari. Tónleikarnir eru hluti af hádegistónleikaröðinni “Á ljúfum…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 12. nóvember kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 12. nóvember kl. 14

Guðsþjónusta sérstaklega helguð minningu látinna og einkum þeirra sem látist hafa á undangengnu ári fer fram í Fríkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 12. nóvember kl. 14. Aðstandendum og öllum þeim sem misst hafa er boðið að koma, tendra ljós og eiga friðsæla,…

Lesa meira