Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 24. september kl. 14

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 24. september kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur leiðir stundina. Fermingarbörn taka þátt. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Við hvetjum fjölskyldur fermingarbarna til að mæta og vera með börnum sínum í guðsþjónustunni.…

Lesa meira
Barnakórinn við Tjörnina heilsar hausti!

Barnakórinn við Tjörnina heilsar hausti!

Barnakór Fríkirkjunnar í Reykjavík hefur starfsemi sína á ný eftir sumarfrí þann 12.september. Allir syngjandi kátir krakkar á aldrinum 6-12 ára eru hjartanlega velkomnir. Æfingar í vetur verða í kirkjunni alla þriðjudaga: Eldri hópur 9-12 ára frá: 17:00-18:00 Yngri hópur…

Lesa meira
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 20. ágúst kl. 14

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 20. ágúst kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina sem markar lok fermingarfræðsluvikunnar. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn sem fermast munu árið 2018 taka virkan þátt í stundinni. Fjölskyldur fermingarbarnanna eru hvött til að mæta. Eftir guðsþjónustu verður…

Lesa meira