Kristileg gestrisni

Kristileg gestrisni

Ágæta fríkirkjufólk að gefnu tilefni; Mér skilst að sumum hafi brugðið við að sjá frétt af bænahaldi múslima í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar í síðustu viku. Það er skiljanlegt. Í fréttum RÚV og Bylgjunnar kom það skýrt fram að hér var um…

Lesa meira
Fermingarmessa sunnudaginn 29. maí kl. 14

Fermingarmessa sunnudaginn 29. maí kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbarn dagsins er: Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir, Brávallagötu 8, 101 Reykjavík. Allir hjartanlega velkomnir!

Lesa meira
Hádegistónleikar fimmtudaginn 26. maí kl.12

Hádegistónleikar fimmtudaginn 26. maí kl.12

“Hvítuvötn” eftir Oliver Kentish frumflutningur Fimmtudaginn 26. maí verður frumflutt verk á hádegistónleikum í Fríkirkjunni, en það eru jafnframt síðustu tónleikar vetrarins. Anna Jónsdóttir, sópran, Ólöf Sigurvinsdóttir, sellóleikari og Sophie Schoonjans, hörpuleikari, frumflytja “Hvítuvötn” eftir Oliver Kentish, við 5 ljóð…

Lesa meira
Fermingarmessa hvítasunnudag 15. maí kl. 14

Fermingarmessa hvítasunnudag 15. maí kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur þjónar fyrir altari. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir sönginn ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Fermingarbörn dagsins eru: Ari Hallgrímsson, Hringbraut 45, 101 Reykjavík Arnaldur Grímsson, Vesturvallagötu 3, 101 Reykjavík Arndís María Ólafsdóttir, Hringbraut 80, 101 Reykjavík Daníel…

Lesa meira