Heilunarguðsþjónusta, sunnudaginn 17. desember kl. 14

Heilunarguðsþjónusta, sunnudaginn 17. desember kl. 14

Heilunarguðsþjónusta í samstarfi Frikirkjunnar, Sálarrannsóknarfélags Íslands og Kærleiksseturs. Heilun og hugleiðsla verður hluti að guðsþjónustunni.  Predikun: séra Hjörtur Magni Jóhannsson Tónlist: Gunnar Gunnarsson Söngur: Sönghópurinn við Tjörnina. Heilun annast starfandi heilarar hjá félögunum ásamt nemum. Friðbjörg Óskarsdóttir heilari leiðir kirkjugesti…

Lesa meira
Aðventukvöld, fimmtudaginn 14. desember kl. 20

Aðventukvöld, fimmtudaginn 14. desember kl. 20

Aðventukvöld, fjölbreytt og glæsilegt tónlistarkvöld. Gestir kvöldsins verða hjónin Jóga Gnarr og Jón Gnarr. Jón mun lesa úr bókinni þúsund kossar og síðan svara þau hjón fyrirspurnum á eftir. Fram koma: Kammerkór Hafnarfjarðar undir stjórn Helga Bragasonar, Sönghópurinn við Tjörnina…

Lesa meira
Jólastund barnanna, sunnudaginn 10. desember kl.14

Jólastund barnanna, sunnudaginn 10. desember kl.14

Jólaskemmtun Fríkirkjunnar við Tjörnina! Skemmtunin hefst kl. 14 í kirkjunni með stuttri helgistund, síðan verður haldið til safnaðarheimilis þar sem dansað verður í kringum jólatréð. Barnakór Fríkirkjunnar flytur okkur jólalög, jólasveinninn kemur í heimsókn með glaðning handa börnunum. Kaffi og…

Lesa meira
Guðsþjónusta sunnudaginn 3. desember kl. 14

Guðsþjónusta sunnudaginn 3. desember kl. 14

Guðsþjónusta tileinkuð landinu helga. Sögusvið þeirra atburða sem við brátt förum að upplifa í aðventu og jólum. Fyrsti sunnudagur í aðventu, fyrsta ljós á aðventukransi tendrað. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir stundina. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni,…

Lesa meira
Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 26. nóvember kl. 14

Fjölskylduguðsþjónusta, sunnudaginn 26. nóvember kl. 14

Séra Hjörtur Magni Jóhannsson, safnaðarprestur leiðir stundina. Fermingarbörn taka þátt. Sönghópurinn við Tjörnina leiðir tónlistina ásamt Gunnari Gunnarssyni, organista. Barnakór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Við hvetjum fjölskyldur fermingarbarna til að mæta og vera með börnum sínum í guðsþjónustunni.…

Lesa meira
Hádegistónleikar fimmtudaginn 16. nóvember kl. 12 – Heimskringla

Hádegistónleikar fimmtudaginn 16. nóvember kl. 12 – Heimskringla

Fimmtudaginn 16. nóvember verður fluttur hinn skemmtilegi ljóðaflokkur Heimskringla á hádegistónleikum í Fríkikjunni. Flokkinn samdi Tryggvi M. Baldvinsson við ljóð Þórarins Eldjárns. Flytjendur eru Berta Dröfn Ómarsdóttir, sópran og Sigurður Helgi Oddsson, píanóleikari. Tónleikarnir eru hluti af hádegistónleikaröðinni “Á ljúfum…

Lesa meira